This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Kormáks saga (Korm) - 54

Kormáks sagaKormV

Not published: do not cite (KormV)

25 — Korm ch. 25

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Korm ch. 25)

Eftir um vorið byrjar Haraldur konungur ferð sína til Bjarmalands með miklu liði. Kormákur var skipstjórnarmaður í þeirri ferð og á öðru skipi var Þorvaldur. Eigi eru fleiri nefndir skipstjórnarmenn. Og er þeir sigldust nær í sundi einu laust Kormákur hjálmvelinum við eyra Þorvaldi og féll hann frá stýrinu í rot. Skip Kormáks renndi við er það missti hjálmvalar. Steingerður sat áður hjá Þorvaldi og tók til stýris og stýrði á flatt skip Kormáks. Það Kormákur og kvað vísu: Skipinu hvelfir undir Kormáki og hans mönnum. Varð skjótt borgið er mart var manna við. Þorvaldur rétti við og snúa áleiðis ferðinni. Býður konungur sína gerð á málinu og því játtu þeir báðir. Konungur lét jafnt högg Þorvalds og hrakning Kormáks. Þeir komu um kveldið við land. Sat konungur og hans menn í snæðingi. Kormákur sat utar við dyr í tjaldinu og drakk tvímenning á Steingerði. Og meðan hann gerði þetta stal maður frá Kormáki dálki til spotts er hann hafði lagt af sér feldinn og er hann skyldi til taka var úr dálkurinn. Kormákur spratt upp og hljóp eftir manninum með spjót það er hann kallaði Vigur og skaut eftir honum og missti og kvað vísu: Eftir þetta fóru þeir til Bjarmalands og aftur þaðan og komu heim í land.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.