This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Kormáks saga (Korm) - 54

Kormáks sagaKormV

(forthcoming), ‘ Anonymous, Kormáks saga’ in Tarrin Wills, Kari Ellen Gade and Margaret Clunies Ross (eds), Poetry in Sagas of Icelanders. Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages 5. Turnhout: Brepols, p. . <https://skaldic.org/m.php?p=text&i=83> (accessed 17 January 2022)

20 — Korm ch. 20

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Korm ch. 20)

Þorvaldur tinteinn bjó norður í Svínadal en Þorvarður bróðir hans í Fljótum. Um veturinn gerir Kormákur ferð sína norður í Svínadal finna Steingerði. Og er hann kom í Svínadal stígur hann af baki og gekk til stofu. Steingerður sat á palli og sest Kormákur hjá henni en Þorvaldur situr í bekk og þar hjá honum Narfi. Hann mælti Narfi við Þorvald: «Skaltu engan hlut í eiga um setu Kormáks? Og er slíkt ósitjanda.» Þorvaldur segir: «Sæma mun eg við slíkt. Líst mér þetta skammlaust þótt þau tali.» Narfi segir: «Illa er þá.» Litlu síðar finnast þeir bræður, Þorvaldur og Þorvarður. Segir Þorvaldur honum komur Kormáks þangað. Þorvarður segir: «Þykir þér slíkt sitjanda?» Hann kvað ekki hafa til sakað þar til en sagði sér óskapfellt vera um komur Kormáks. Þá segir Þorvarður: «Eg skal bætur á ráða þótt þú þorir eigi því öllum oss er skömm í.» Það var næst er Þorvarður kom í Svínadal. Keyptu þeir bræður og Narfi einum göngusveini hann skyldi kveða vísu svo Steingerður heyrði og segði Kormákur hefði orta en það gegndi engu. Þeir sögðu Kormákur hefði kennt konu þeirri er Eylaug hét, frændkona hans. En þessi var vísa: Steingerður verður reið mjög svo hún vill eigi Kormák heyra nefndan. Þetta spyr Kormákur og fer finna Steingerði. Hann leitar lengi orða við hana. Þau svör komu upp lyktum henni mislíkar hann yrkir um hana níð «og er það borið um allt hérað.» Kormákur kveður það eigi satt vera. Steingerður segir: «Mjög mundir þú þræta ef eg hefði eigi heyrt.» Kormákur mælti: «Hver kvað svo þú heyrðir?» Hún segir hver kvað «og þarftu eigi míns tals vænta ef þetta sannast.» Kormákur ríður í brott og leitar þessa stráks og finnur og verður hann segja hið sanna. Kormákur verður reiður mjög og hleypur Narfa og vegur hann. Slíka för ætlar hann Þorvaldi en hann skaust í skugga og skammaðist sín og komust menn í milli þeirra og skildu þá. Kormákur kvað þá vísu: Þetta fréttist um héraðið og vex eins óþokki milli þeirra. Þeir Þorvarður og Þorvaldur bræður eru stórorðir en Kormáki líkar það illa.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.