This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Grettis saga Ásmundarsonar (Gr) - 2165

Grettis saga ÁsmundarsonarGrV

Not published: do not cite (GrV)

71 — Gr ch. 71

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Gr ch. 71)

líður fram sólhvörfum. Þá bjuggust bændur sækja sláturfé sitt í eyna. Þeir skipuðu skútu og fékk hver mann fyrir sig en sumir tvo. En er þeir komu nærri eyjunni sáu þeir þar menn á ferli. Það þótti þeim undarlegt og gátu það til nokkurir menn mundu hafa brotið þar skip sitt og komist þar á land. Reru þar sem stigarnir voru en hinir sem fyrir voru drógu upp stigana. Þá þótti bændum undarlega við bregða og kölluðu á þá og spurðu hverjir þar væru fyrir. Grettir nefndi sig og svo sína félaga. Bændur spurðu hver hann flutti út í eyna. Grettir svarar: «Sá flutti mig sem farið átti og hendurnar hafði og meiri var minn vinur en yðvar.» Bændur svöruðu: «Lát oss voru og far til lands með oss og haf frjálst það sem þú hefir niður lagt af voru.» Grettir svarar: «Vel er það boðið en þó munu hvorir hafa það sem fengið hafa. Og er það skjótt segja yður héðan fer eg eigi nema eg dauður um dreginn. Ekki læt eg laust það sem eg hefi höndum á komið.» þögnuðu bændur og þótti mikill vogestur kominn í Drangey. Buðu þeir honum marga kosti, bæði með fégjöfum og fögrum heitum, en Grettir neitti öllu og fóru bændur á burt við svo búið og undu illa við sinn hlut. Sögðu þeir héraðsmönnum hver vargur kominn var í eyna. Þetta kom mikið á þá óvara og þótti eigi hægt til aðgerða. Áttu þeir um þetta tala um veturinn og gátu eigi ráð til séð koma Gretti úr eyjunni.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.