This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Óláfs saga helga (in Heimskringla) (ÓHHkr) - 254

Óláfs saga helga (in Heimskringla)ÓHHkrI

Not published: do not cite (ÓHHkrI)

58 — ÓHHkr ch. 58

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (ÓHHkr ch. 58)

taka handlaugar, ganga síðan til kirkju og hlýða óttusöng og morguntíðum og ganga síðan á stefnur og sætta menn eða tala það annað er honum þótti skylt. Hann stefndi til sín ríkum og óríkum og öllum þeim er vitrastir voru. Hann lét oft telja fyrir sér lög þau er Hákon Aðalsteinsfóstri hafði sett í Þrándheimi. Hann skipaði lögunum með ráði hinna vitrustu manna, tók af eða lagði til þar er honum sýndist það. En kristinn rétt setti hann með umráði Grímkels biskups og annarra kennimanna og lagði á það allan hug taka af heiðni og fornar venjur, þær er honum þótti kristnispell í. Svo kom bændur játtu þessum lögum er konungur setti. Svo segir Sighvatur: Ólafur konungur var maður siðlátur, stilltur vel, fámálugur, ör og fégjarn. Þá var þar með konungi Sighvatur skáld sem fyrr var sagt og fleiri íslenskir menn. Ólafur konungur spurði eftir vendilega hvernug kristinn dómur væri haldinn á Íslandi. Þá þótti honum mikilla muna á vant vel væri því þeir sögðu frá kristnihaldinu það var lofað í lögum eta hross og bera út börn sem heiðnir menn og enn fleiri hlutir þeir er kristnispell var í. Þeir sögðu og konungi frá mörgu stórmenni því er þá var á Íslandi. Skafti Þóroddsson hafði þá lögsögu á landinu. Víða af löndum spurði hann siðum manna, þá menn er glöggst vissu, og leiddi mest spurningum um kristinn dóm hvernug haldinn væri bæði í Orkneyjum og á Hjaltlandi og úr Færeyjum og spurðist honum svo til sem víða mundi mikið á skorta vel væri. Slíkar ræður hafði hann oft í munni eða um lög tala eða um landsrétt.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.