Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Magnúss saga Erlingssonar (MErl) - 43

Magnúss saga ErlingssonarMErlII

Not published: do not cite (MErlII)

27 — MErl ch. 27

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (MErl ch. 27)

liðinu norður í Víkina. Þegar hann kom í veldi Noregskonungs þá höfðu bændur fyrir safnað og múg manns. Konungur fór friðsamlega og spaklega en hvar sem þeir fóru við meginland þá skutu menn á þá og þótt einn eða tveir væru og þótti Dönum það fullur illvilji landsmanna. En er þeir komu til Túnsbergs þá stefndi Valdimar konungur þar þing á Haugum en ekki sótti til úr héruðum. Þá talaði Valdimar konungur og mælti svo: «Auðsætt er um landsfólk þetta allir standa oss í móti. Eigum vér tvo kosti fyrir höndum, þann annan fara herskildi yfir landið og eira engu hvorki mönnum, hinn er annar kostur fara suður aftur við svo búið. Og er það nær mínu skapi fara heldur í Austurveg til heiðinna landa er gnóg eru fyrir en drepa eigi hér kristið fólk þótt þeir hefðu ærna maklegleika til þess.» En allir aðrir voru fúsir til herja en þó réð konungur þeir fóru aftur suður og var þó allvíða rænt um úteyjar og hvarvetna þegar konungur var eigi nær. Fóru þeir suður til Danmerkur.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.