Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Landnámabók (Ldn) - 165

LandnámabókLdnIV

Not published: do not cite (LdnIV)

11 — Ldn ch. 11

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Ldn ch. 11)

feðgar vildu ekki blóta og trúðu á mátt sinn. Hallur fór til Íslands og nam land með ráði Ingólfs frá Leiruvogi til Mógilsár. Son Halls var Helgi, er átti Guðnýju Hrafnkelsdóttur. Hallur bjó í Múla. sögu hans. Hann lagði undir sig allar Suðureyjar svo langt vestur, engi hefir síðan lengra eignast. En er hann fór vestan, slógust í eyjarnar víkingar og Skotar og Írar og herjuðu og rændu víða. Og er það spurði Haraldur konungur, sendi hann vestur Ketil flatnef, son Bjarnar bunu, vinna aftur eyjarnar. Ketill átti Yngvildi, dóttur Ketils veðurs hersis af Hringaríki; þeirra synir voru þeir Björn hinn austræni og Helgi bjóla. Auður hin djúpauðga og Þórunn hyrna voru dætur þeirra. Ketill fór vestur, en setti eftir Björn son sinn; hann lagði undir sig allar Suðureyjar og gerðist höfðingi yfir, en galt öngva skatta konungi, sem ætlað var. Tók þá konungur undir sig eignir hans og rak á brutt Björn son hans. Hann var með Ingólfi hinn fyrsta vetur og nam með hans ráði Kjalarnes allt milli Mógilsár og Mýdalsár; hann bjó Hofi. Hans son var Víga-Hrappur og móður Þóru, móður Ögmundar, föður Jóns byskups hins helga.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.