Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Haralds saga Sigurðssonar (HSig) - 101

Haralds saga SigurðssonarHSigII

Not published: do not cite (HSigII)

99 — HSig ch. 99

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (HSig ch. 99)

Englandi lík hans og norður til Niðaróss og var jarðað í Maríukirkju þeirri er hann lét gera. Var það allra manna mál Haraldur konungur hafði verið umfram aðra menn speki og ráðsnilld, hvort er hann skyldi til taka skjótt eða gera löng ráð fyrir sér eða öðrum. Hann var allra manna vopndjarfastur. Hann var og sigursæll svo sem var ritið um hríð. Svo segir Þjóðólfur: Haraldur konungur var fríður maður og tígulegur, bleikhár og bleikt skegg og langa kampa, nokkuru brúnin önnur ofar en önnur, miklar hendur og fætur og vel vaxið hvort tveggja. Fimm alna er hátt mál hans. Hann var grimmur óvinum og refsingasamur um allar mótgerðir. Svo segir Þjóðólfur: farsællegra eigna. Hann var stórgjöfull við vini sína þá er honum líkaði vel við. Svo segir Þjóðólfur: Haraldur konungur var þá fimmtugur aldri er hann féll. Engar frásagnir merkilegar höfum vér frá uppruna hans fyrr en hann var fimmtán vetra, þá er hann var á Stiklarstöðum í orustu með Ólafi konungi bróður sínum, en síðan lifði hann hálfan fjórða tug vetra. En alla þá stund varð honum aldregi á milli aga og ófriðar. Haraldur konungur flýði aldregi úr orustu en oft leitaði hann sér farborða fyrir ofurefli liðs er hann átti við eiga. Allir menn sögðu það, þeir er honum fylgdu í orustu og hernaði, þá er hann varð staddur í miklum háska og bar skjótt höndum það ráð mundi hann upp taka sem allir sáu eftir vænst hafði verið hlýða mundi.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.