Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Haralds saga Sigurðssonar (HSig) - 101

Haralds saga SigurðssonarHSigII

Not published: do not cite (HSigII)

20 — HSig ch. 20

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (HSig ch. 20)

Helganessbardaga. Þá spurði hann þau tíðindi Haraldur Sigurðarson, frændi hans, var kominn til Svíþjóðar og það með þeir Sveinn Úlfsson höfðu gert félag sitt og höfðu her mikinn úti og ætluðu enn legga undir sig Magnús konungur býður leiðangri út úr Noregi og dregst honum brátt her mikill. Hann spurði þá þeir Haraldur og Sveinn voru komnir til Danmerkur, brenndu þar allt og bældu en landsfólk gekk víða undir þá. Það var og sagt með Haraldur væri meiri en aðrir menn og sterkari og svo vitur honum var ekki ófært og hann hafði ávallt sigur er hann barðist. Hann var og svo auðigur gulli engi vissi dæmi til. Svo segir Þjóðólfur.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.