Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Haralds saga hárfagra (HHárf) - 53

Haralds saga hárfagraHHárfII

Not published: do not cite (HHárfII)

38 — HHárf ch. 38

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (HHárf ch. 38)

í Sölva fyrir innan Agðanes. En er það spurði Hálfdan svarti fór hann til með her og tók hús á þeim. Eiríkur svaf í útiskemmu og komst út til skógar við fimmta mann en þeir Hálfdan brenndu upp bæinn og lið allt það er inni var. Kom Eiríkur á fund Haralds konungs með þessum tíðindum. Konungur varð þessu ákaflega reiður og safnaði her saman og fór á hendur Þrændum. En er það spyr Hálfdan svarti þá býður hann út liði og skipum og verður allfjölmennur og lagði út til Staðs fyrir innan Þórsbjörg. Haraldur konungur þá sínu liði út við Reinsléttu. Fóru þá menn milli þeirra. Guttormur sindri hét einn göfugur maður. Hann var þá í liði með Hálfdani svarta en fyrr hafði hann verið með Haraldi konungi og var hann ástvinur beggja þeirra. Guttormur var skáld mikið. Hann hafði ort sitt kvæði um hvorn þeirra feðga. Þeir höfðu boðið honum laun en hann neitti og beiddist þeir skyldu veita honum eina bæn og höfðu þeir því heitið. Hann fór þá á fund Haralds konungs og bar sættarorð millum þeirra og bað þá hvorntveggja þeirra bænar og þess þeir skyldu sættast en konungar gerðu svo mikinn metnað hans af hans bæn sættust þeir. Margir aðrir göfgir menn fluttu þetta mál með honum. Varð það sætt Hálfdan skyldi halda ríki öllu því er áður hafði hann haft, skyldi hann og láta óhætt við í Sendibít:

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.