This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Haralds saga hárfagra (HHárf) - 53

Haralds saga hárfagraHHárfII

Not published: do not cite (HHárfII)

19 — HHárf ch. 19

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (HHárf ch. 19)

Þilir söfnuðust saman og gerðu uppreist, bæði skipum og vopnum og fjölmenni. Voru þeir upphafsmenn Eiríkur Hörðalandskonungur, Súlki konungur af Rogalandi og Sóti jarl bróðir hans, Kjötvi hinn auðgi konungur af Ögðum og Þórir haklangur sonur hans, af Þelamörk bræður tveir, Hróaldur hryggur og Haddur hinn harði. En er Haraldur konungur varð þessa tíðinda vís þá dró hann her saman og hafði mart manna úr hverju fylki. En er hann kemur suður um Stað þá spyr það Eiríkur konungur. Hafði hann þá og saman komið því liði er honum var von. Fer hann þá suður í móti því liði er hann vissi austan mundi koma til fulltings við hann. Mættist þá herinn allur fyrir norðan Jaðar og leggja þá inn til Hafursfjarðar. Þar þá fyrir Haraldur konungur með her sinn. Tekst þar þegar orusta mikil, var bæði hörð og löng. En lyktum var það Haraldur konungur hafði sigur en þar féllu þeir Eiríkur konungur og Súlki konungur og Sóti jarl bróðir hans. Þórir haklangur hafði lagt skip sitt í móti skipi Haralds konungs. Og var Þórir berserkur mikill. Var þar allhörð atsókn áður Þórir haklangur féll. Var þá hroðið allt skip hans. Þá flýði Kjötvi konungur og í hólma nokkurn þar er vígi var mikið. Síðan flýði allt lið þeirra, sumt á skipum en sumt hljóp á land upp og svo hið efra suður um Jaðar. Svo segir Hornklofi:

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.