Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Bjarnar saga Hítdœlakappa (BjH) - 42

Bjarnar saga HítdœlakappaBjHV

Not published: do not cite (BjHV)

28 — BjH ch. 28

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (BjH ch. 28)

koma þau Þorsteinn til Húsafells og voru þar komnir áður margir boðsmenn og þar var Þórður Kolbeinsson og var veislan góð. Hann tók vel við Þorsteini og fannst um færra en ella mundi ef hann hefði eigi gist hjá Birni. Og eftir hinn átta dag fór Þórður heim á Hítarnes og þau Þorsteinn með honum og voru þar þá það er eftir var jólanna. En eftir jólin spyr Þorsteinn Þórð ef hann vill trúa honum til gera um mál þeirra Bjarnar og kvað hann því játað hafa. Þórður kvað það vænlegt þykja. «En það þótti mér kynlegt,» segir hann, «að þú sast hjá Birni um hríðina.» Þorsteinn kvað þó óvænlegra ráðast út í foraðsveðrum og stefna sér til örkumla og mönnum sínum. Vakið hafði Þorsteinn við Dálk um sáttirnar áður hann riði þaðan og var hann ótregur Þorsteinn skipaði með þeim. kemur hann mjög oft á málið við Þórð og varð hann í öllu tregari en Dálkur. Þorsteinn kvað það þó mundu mál manna þeir hefðu góða nefnd um sættir þótt hann gerði, kvað ungt vinfengi þeirra Bjarnar. Því kom þar máli við umtölur Þorsteins Þórður játti og allir þeir hans ummælum.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.