Heimskringla (Hkr)
prose works Haralds saga gráfeldar (HGráf) - 16
Haralds saga hárfagra (HHárf) - 53
Haralds saga Sigurðssonar (HSig) - 101
Haraldssona saga (HSona) - 32
Hákonar saga góða (HákGóð) - 35
Hákonar saga herðibreiðs (HákHerð) - 21
Hálfdanar saga svarta (Hálfds) - 11
Magnúss saga berfœtts (Mberf) - 26
Magnúss saga blinda ok Haralds gilla (MbHg) - 16
Magnúss saga Erlingssonar (MErl) - 43
Magnúss saga ins góða (MGóð) - 37
Magnússona saga (Msona) - 33
Óláfs saga helga (in Heimskringla) (ÓHHkr) - 254
Óláfs saga kyrra (ÓlKyrr) - 7
Óláfs saga Tryggvasonar in Heimskringla (ÓTC) - 115
Prologue to Heimskringla (HkrProl) - 2
Ynglinga saga (Yng) - 105
|
Ynglinga saga —
YngII
Not published: do not cite (YngII)
chapters (and excerpts): 1
1b
1c
2
2b
2c
3
3b
4
4b
4c
5
5b
5c
5d
6
6b
6c
7
7b
7c
8
8b
8c
8d
8e
9
9b
9c
9d
9e
10
10b
10c
10d
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
23b
24
25
25b
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
| 22 — Yng ch. 22
edition
interactive
full text
transcriptions
old edition
references concordance grammar
quiz
Cite as: Not published: do not cite (Yng ch. 22)
bræður því að synir Yngva voru þá börn. Hugleikur konungur var engi hermaður og sat hann að löndum í kyrrsæti. Hann var auðigur mjög og sínkur af fé. Hann hafði mjög í hirð sinni alls konar leikara, harpara og gígjara og fiðlara. Hann hafði og með sér seiðmenn og alls konar fjölkunnigt fólk. Haki og Hagbarður hétu bræður og voru ágætir mjög. Þeir voru sækonungar og höfðu lið mikið, fóru stundum báðir samt, stundum sér hvor. Margir kappar voru með hvorumtveggja þeirra. Haki konungur fór með her sinn til Svíþjóðar á hendur Hugleiki konungi en Hugleikur konungur safnaði her fyrir. Þá komu til liðs við hann bræður tveir, Svipdagur og Geigaður, ágætir menn báðir og hinir mestu kappar. Haki konungur hafði með sér tólf kappa. Þar var þá Starkaður gamli með honum. Haki konungur var og hinn mesti kappi. Þeir hittust á Fýrisvöllum. Varð þar mikil orusta. Féll brátt lið Hugleiks. Þá sóttu fram kapparnir Svipdagur og Geigaður en kappar Haka gengu sex móti hvorum þeirra og urðu þeir handteknir. Þá gekk Haki konungur inn í skjaldborg að Hugleiki konungi og drap hann þar og sonu hans tvo. Eftir það flýðu Svíar en Haki konungur lagði lönd undir sig og gerðist konungur yfir Svíum. Hann sat þá að löndum þrjá vetur en í því kyrrsæti fóru kappar hans frá honum og í víking og fengu sér svo fjár.
bræður því að synir Yngva voru þá börn. Hugleikur konungur var engi hermaður og sat hann að löndum í kyrrsæti. Hann var auðigur mjög og sínkur af fé. Hann hafði mjög í hirð sinni alls konar leikara, harpara og gígjara og fiðlara. Hann hafði og með sér seiðmenn og alls konar fjölkunnigt fólk. Haki og Hagbarður hétu bræður og voru ágætir mjög. Þeir voru sækonungar og höfðu lið mikið, fóru stundum báðir samt, stundum sér hvor. Margir kappar voru með hvorumtveggja þeirra. Haki konungur fór með her sinn til Svíþjóðar á hendur Hugleiki konungi en Hugleikur konungur safnaði her fyrir. Þá komu til liðs við hann bræður tveir, Svipdagur og Geigaður, ágætir menn báðir og hinir mestu kappar. Haki konungur hafði með sér tólf kappa. Þar var þá Starkaður gamli með honum. Haki konungur var og hinn mesti kappi. Þeir hittust á Fýrisvöllum. Varð þar mikil orusta. Féll brátt lið Hugleiks. Þá sóttu fram kapparnir Svipdagur og Geigaður en kappar Haka gengu sex móti hvorum þeirra og urðu þeir handteknir. Þá gekk Haki konungur inn í skjaldborg að Hugleiki konungi og drap hann þar og sonu hans tvo. Eftir það flýðu Svíar en Haki konungur lagði lönd undir sig og gerðist konungur yfir Svíum. Hann sat þá að löndum þrjá vetur en í því kyrrsæti fóru kappar hans frá honum og í víking og fengu sér svo fjár.
|
text
continue
|
editions: Skj Not in Skj;
sources
|
|