Heimskringla (Hkr)
prose works Haralds saga gráfeldar (HGráf) - 16
Haralds saga hárfagra (HHárf) - 53
Haralds saga Sigurðssonar (HSig) - 101
Haraldssona saga (HSona) - 32
Hákonar saga góða (HákGóð) - 35
Hákonar saga herðibreiðs (HákHerð) - 21
Hálfdanar saga svarta (Hálfds) - 11
Magnúss saga berfœtts (Mberf) - 26
Magnúss saga blinda ok Haralds gilla (MbHg) - 16
Magnúss saga Erlingssonar (MErl) - 43
Magnúss saga ins góða (MGóð) - 37
Magnússona saga (Msona) - 33
Óláfs saga helga (in Heimskringla) (ÓHHkr) - 254
Óláfs saga kyrra (ÓlKyrr) - 7
Óláfs saga Tryggvasonar in Heimskringla (ÓTC) - 115
Prologue to Heimskringla (HkrProl) - 2
Ynglinga saga (Yng) - 105
|
Ynglinga saga —
YngII
Not published: do not cite (YngII)
chapters (and excerpts): 1
1b
1c
2
2b
2c
3
3b
4
4b
4c
5
5b
5c
5d
6
6b
6c
7
7b
7c
8
8b
8c
8d
8e
9
9b
9c
9d
9e
10
10b
10c
10d
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
23b
24
25
25b
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
| 27 — Yng ch. 27
edition
interactive
full text
transcriptions
old edition
references concordance grammar
quiz
Cite as: Not published: do not cite (Yng ch. 27)
vingaðist ekki við Fróða. Þá sendi Fróði menn til Óttars konungs að heimta aldrei skatt goldið Dönum, segir að hann mundi og svo gera. Fóru aftur sendimenn. Fróði var hermaður mikill. Það var á einu sumri að Fróði fór með her sinn til Svíþjóðar, gerði þar upprás og herjaði, drap mart fólk en sumt hertók hann. Hann fékk allmikið herfang. Hann brenndi og víða byggðina og gerði hið mesta hervirki. Annað sumar fór Fróði konungur að herja í Austurveg. Það spurði Óttar konungur að Fróði var eigi í landinu. Þá stígur hann á herskip og fer út í Danmörk og herjar þar og fær enga mótstöðu. Hann spyr að safnaður mikill var á Selundi. Stefnir hann þá vestur í Eyrarsund, siglir þá suður til Jótlands og leggur í Limafjörð, herjar þá á Vendli, brennir þar og gerir mjög aleyðu. Vöttur og Fasti hétu jarlar Fróða. Þá hafði Fróði sett til landvarnar í Danmörk meðan hann var úr landi. En er jarlar spurðu að Svíakonungur herjaði í Danmörk þá safna þeir her og hlaupa á skip og sigla suður til Limafjarðar, koma þar mjög á óvart Óttari konungi, leggja þegar til orustu. Taka Svíar vel í mót. Fellur lið hvorratveggja en svo sem lið féll af Dönum kom annað meira þar úr héruðum og svo var til lagt öllum þeim skipum er í nánd voru. Lýkur svo orustu að þar féll Óttar konungur og mestur hluti liðs hans. Danir tóku lík hans og fluttu til lands og lögðu upp á haug einn, létu þar rífa dýr og fugla hræin. Þeir gera trékráku eina og senda til Svíþjóðar og segja að eigi var meira verður Óttar konungur þeirra. Þeir kölluðu síðan Óttar vendilkráku. Svo segir Þjóðólfur:
vingaðist ekki við Fróða. Þá sendi Fróði menn til Óttars konungs að heimta aldrei skatt goldið Dönum, segir að hann mundi og svo gera. Fóru aftur sendimenn. Fróði var hermaður mikill. Það var á einu sumri að Fróði fór með her sinn til Svíþjóðar, gerði þar upprás og herjaði, drap mart fólk en sumt hertók hann. Hann fékk allmikið herfang. Hann brenndi og víða byggðina og gerði hið mesta hervirki. Annað sumar fór Fróði konungur að herja í Austurveg. Það spurði Óttar konungur að Fróði var eigi í landinu. Þá stígur hann á herskip og fer út í Danmörk og herjar þar og fær enga mótstöðu. Hann spyr að safnaður mikill var á Selundi. Stefnir hann þá vestur í Eyrarsund, siglir þá suður til Jótlands og leggur í Limafjörð, herjar þá á Vendli, brennir þar og gerir mjög aleyðu. Vöttur og Fasti hétu jarlar Fróða. Þá hafði Fróði sett til landvarnar í Danmörk meðan hann var úr landi. En er jarlar spurðu að Svíakonungur herjaði í Danmörk þá safna þeir her og hlaupa á skip og sigla suður til Limafjarðar, koma þar mjög á óvart Óttari konungi, leggja þegar til orustu. Taka Svíar vel í mót. Fellur lið hvorratveggja en svo sem lið féll af Dönum kom annað meira þar úr héruðum og svo var til lagt öllum þeim skipum er í nánd voru. Lýkur svo orustu að þar féll Óttar konungur og mestur hluti liðs hans. Danir tóku lík hans og fluttu til lands og lögðu upp á haug einn, létu þar rífa dýr og fugla hræin. Þeir gera trékráku eina og senda til Svíþjóðar og segja að eigi var meira verður Óttar konungur þeirra. Þeir kölluðu síðan Óttar vendilkráku. Svo segir Þjóðólfur:
|
text
continue
|
editions: Skj Not in Skj;
sources
|
|