The following text is from a superseded edition and is not the work of the editor(s) named on this page. It is included for reference only. Do not refer to this site when using this text but rather consult the original edition (Skj where relevant).
Ósnotur maður
er með aldir kemur,
það er best að hann þegi.
Engi það veit
að hann ekki kann,
nema hann mæli til margt.
Veit-a maður
hinn er vætki veit,
þótt hann mæli til margt. (ljóðaháttr)
editions: Skj Not in Skj;
sources