Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Harð ch. 35

Harðar saga 35 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Harð ch. 35)

Anonymous íslendingasögurHarðar saga
343536

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Kjartan fór í annað sinn út til Hólms. Hólmverjar spurðu því
félagar þeirra hefðu ekki farið á móti þeim. Kjartan sagði þá
svo fegna orðið hafa friðinum að þeir hefðu hlaupið leikandi
á land. Geir trúði þessu og sté á skip með Kjartani við marga
menn. Hörður latti þessarar ferðar og sagði til mikils draga
mundu. Ekki vildi hann fara. Helgi Sigmundarson var eftir hjá
honum og Helga jarlsdóttir og synir þeirra tveir og sex menn
aðrir.



Þeir Geir fóru nú burt frá Hólmi og þótti Herði hvergi betur
er Geir vildi fara með Kjartani. En er þeir róa fram fyrir
nesið sá Geir mannfjöldann á landi. Þóttist hann þá vita að
þeir mundu sviknir vera.



Hann mælti þá: "Illa gefast ill ráð og verða oft til síð um
sén enda hefir Hörður mér oft nær getið og enn hygg eg að svo
muni vera og er það nú líkast að hér verði endir á vorum
illum framferðum og væri vel ef Hörður kæmist undan því að
honum er einum meiri skaði en oss öllum."



Þeir voru mjög komnir að landi. Geir hljóp þá fyrir borð á
sund og lagðist fram með berginu. Ormur hét Austmaður er var
með Indriða, rammur maður að afli. Hann skaut manna best og
vel búinn að öllum íþróttum. Hann skaut eftir Geir gaflaki og
kom í milli herða honum og fékk hann af því bana. Hann var
lofaður mjög af þessu verki. Þar heitir Geirstangi er líkið
rak á land.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.